GLER
KLASSÍSKT RAMMA GLER OG GLAPAFRÍTT GLER
Glampafría glerið er hægt að fá með 70% eða 99% UV-vörn
Ef þig vantar að láta skipta um gler í ramma, er lítið mál fyrir okkur að skipta um gler fyrir þig. Sama hvort þú vilt venjulegt gler eða glampafrítt. Rammar glerin eru 2mm.